Benedikt Jónsson 28.06.1895-30.01.1988

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Drepið á svokallað Skárastaðamál, þar var borið út barn og Beinamál, fundust bein og var álitið að v Benedikt Jónsson 16087
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Á Krosshóli í Hnausakoti er kross sem aldrei er sleginn, þá átti eitthvað að koma fyrir, það hefur a Benedikt Jónsson 16088
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Trú á útilegumenn í æsku heimildarmanns Benedikt Jónsson 16089
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Sögn um að tveir bræður hafi drukknað í Gunnarssonavatni; öfuguggi þar Benedikt Jónsson 16090
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Um slysfarir á Víðidalsfjalli, í Bergsá Benedikt Jónsson 16091
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Reimt í Úlfsvatnsskála Benedikt Jónsson 16092
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Af Heggsstaðamóra; Skinnpilsa nefnd Benedikt Jónsson 16093
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Um hagyrðinga í Miðfirði Benedikt Jónsson 16094
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Laxamóðir við fossinn Rjúkanda í Vesturá Benedikt Jónsson 16095
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Páll Guðlaugsson á Þverá í Núpsdal sækir meðöl í óveðri Benedikt Jónsson 16096
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Hjörtur Líndal fékk Pál Guðlaugsson til að flytja með sér þungan meðalapakka á Hvammstanga; frásögn Benedikt Jónsson 16097
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Æviatriði Benedikt Jónsson 16098
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Sagt frá harðindaárum frá 1882 til 1920 Benedikt Jónsson 16099
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Spurt um sagnaskemmtun, útilegumannasögur Benedikt Jónsson 16100
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Spurt út í laxamóðursögnina framar á bandinu Benedikt Jónsson 16101
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Gamansaga um Guðmund í Tjarnarkoti og Sigurð á Svertingsstöðum Benedikt Jónsson 16102
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Frá rjúpnaskytteríi Arnbjarnar Benedikt Jónsson 18434
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Jón Ósmann skaut eitt sinn fjórar álftir í skoti; sagt frá selveiðum hans; aflraunum við Hannes Hafs Benedikt Jónsson og Guðmundur Jóhannesson 18436
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Guðmundur bóndi á Illugastöðum leysti Jón Ósmann af við ferjuna, hann gat dregið ferjuna; sást setja Benedikt Jónsson og Guðmundur Jóhannesson 18437
13.09.1979 SÁM 93/3286 EF Ekki var reynt að kveða niður afturgöngu Guðmundar. Vallnadraugurinn sást af mörgum, sá draugur var Benedikt Jónsson , Björn Guðmundsson og Guðmundur Jóhannesson 18445
13.09.1979 SÁM 93/3286 EF Spurt um drauga; nokkrir taldir upp: Hörghólsmóri, Böðvarshólaskotta, Gauksmýrarskotta og Hjaltabakk Benedikt Jónsson , Björn Guðmundsson og Guðmundur Jóhannesson 18446

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.10.2016