Þröstur Þorbjörnsson 10.06.1962-

Þröstur útskrifaðist úr kennaradeild Tónskóla Sigur­sveins D. Kristinssonar 1994. Hann hefur verið virkur þátttakandi á meistara­nám­skeiðum hjá Manuel Barrueco og David Russell. Þröstur hóf gítar­kennslu að námi loknu. Hann hefur kennt við ýmsa skóla, nú við Tónlistarskóla Hafnar­fjarðar og í námsflokkum Hafnarfjarðar.

Af vef Háskólatónleika 2015

Staðir

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Nemandi -
Tónskóli Sigursveins Tónlistarnemandi -1994
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Gítarkennari -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Hið íslenska gítartríó Gítarleikari 2011
Sagaklass Söngvari og Gítarleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarkennari, gítarleikari, nemandi og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 11.03.2016