Árni Jónsson 28.05.1892-25.02.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Endurminningar Árni Jónsson 4439
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Bóklestur; rímnakveðskapur; Jóel hét maður sem kvað rímur Árni Jónsson 4440
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Barnafræðsla Árni Jónsson 4441
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Um sagðar sögur Árni Jónsson 4442
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Saga af skrímsli í Hvítá. Eitt sinn fór maður einn út því hann hélt það væri einhver væri á ferð, en Árni Jónsson 4443
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Spurt um nykra. Heimildarmaður hefur aðeins heyrt um nykra. Árni Jónsson 4444
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Spurt um Ófeig á Fjalli. Heimildarmaður hefur lítið af honum heyrt, aðeins eina sögn. Árni Jónsson 4445
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Spurt um örnefni. Álagablettir voru nokkrir sem ekki mátti slá. Hestatorfa í Tungufelli var einn slí Árni Jónsson 4446
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Saga um álagablett í Jötu, sem gerðist 1918. Þar í svokallaðri Vatnsdalsglóð er blettur sem ekki mát Árni Jónsson 4447
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Heimildarmaður hafði enga trú á draugum, enda aldrei sagðar draugasögur þegar hann var krakki. Árni Jónsson 4448
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Maður var sendur að Hamarsholti til að sækja þar peninga upp í skuldir. Honum var illa tekið og úthý Árni Jónsson 4449
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Spurt um þulur Árni Jónsson 4450
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Spurt um útilegumenn. Engar sagnir fóru af útilegumönnum nema Fjalla-Eyvindi. Árni Jónsson 4451
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Bergþór í Bláfelli fór stundum á Eyrarbakka að sækja eitthvað. Eitt sinn kom hann að Bergstöðum og b Árni Jónsson 4452

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014