Guðmundur Kolbeinsson 27.03.1899-10.01.1987

<p>Ólst upp á Úlfljótsvatni, Árn.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

50 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Kýrnar á Bíldsfelli voru alltaf reknar á vorin norður með Sogi. Boli var með kúnum en eitt kvöldið v Guðmundur Kolbeinsson 7016
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Margir urðu varir við eitthvað sem fór með ógnarhraða meðfram Skógarnefinu. Hjörleifur var vinnumaðu Guðmundur Kolbeinsson 7017
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Fjárhús opnuðust oft á undan vondu veðri. Var þá engin leið til að láta hurðina tolla aftur. Einu si Guðmundur Kolbeinsson 7018
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Ekki var beint draugatrú á Úlfljótsvatni, en fólk varð vart við ýmislegt. Enginn var myrkfælinn af h Guðmundur Kolbeinsson 7019
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Sumarið 1907 var eitt besta sólskins- og þurrkasumar sem að heimildarmaður man eftir. Hann var oft s Guðmundur Kolbeinsson 7020
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Dálítið var sagt af sögum, en meira lesið. Menn töluðu ekki mikið um þó þeir yrðu varir við eitthva Guðmundur Kolbeinsson 7021
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Segir frá því er hann flutti hey í hlöðu heila nótt þegar hann var strákur Guðmundur Kolbeinsson 7022
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Ókyrrð var í fjárhúsinu, sem Guðmundur hafði rekið féð frá áður en hann drukknaði. Kindurnar vildu e Guðmundur Kolbeinsson 7023
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Hugvitsmenn; maðurinn sem flaug yfir Hvítá. Hinrik smíðaði sér flugham og sveif yfir Hvítá. Guðmundur Kolbeinsson 7024
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Spurt um sögur, en þær voru mest lesnar þó var sögumaður sem sagði eitthvað sögur, en kvað líka rímu Guðmundur Kolbeinsson 7025
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Hrannar sunna spök spöng Guðmundur Kolbeinsson 7026
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Hrannar sunna spök spöng Guðmundur Kolbeinsson 7027
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Samtal um kvæðið Hrannar sunna spök spöng og um Guðmund Rafnsson Guðmundur Kolbeinsson 7028
25.01.1968 SÁM 89/1804 EF Um heimildarmann sjálfan, foreldra hans, störf hans og menntun Guðmundur Kolbeinsson 7029
25.01.1968 SÁM 89/1804 EF Viðhorf til sagna og ljóða Guðmundur Kolbeinsson 7030
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Tíkin hennar Leifu; þuluna og lagið lærði heimildarmaður af Hallgrími Ólafssyni á Dagverðará Guðmundur Kolbeinsson 7162
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Karl og kerling eða Sipp Sippanipp; Ingibjörg Oddsdóttir kenndi heimildarmanni þetta Guðmundur Kolbeinsson 7163
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Viðhorf og spurt um sögur. Heimildarmaður heyrði söguna um Bergþór á Bláfelli. Hann hjó sýrukverið á Guðmundur Kolbeinsson 7164
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Svartidauði og stórabóla komu ekki að Kaldárhöfða, kannski vegna þess að staðurinn var afskekktur. H Guðmundur Kolbeinsson 7165
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið talað um galdra og galdramenn. En hinsvegar voru þarna menn Guðmundur Kolbeinsson 7166
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Nýlátin kona sást á Úlfljótsvatni. Einn dag var messudagur á Úlfljótsvatni og kom margt fólk til kir Guðmundur Kolbeinsson 7167
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásögn af Jóhanni sem var flakkari. Fólk vildi helst ekki hýsa hann því að hann þótti furðulegur. E Guðmundur Kolbeinsson 7168
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásagnir af Samúel súðadalli. Hann átti heima á Álftanesi en fór austur um allar sveitir. Hann safn Guðmundur Kolbeinsson 7169
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Sumir flakkararnir skemmtu mönnum og höfðu ágætt upp úr því. Margir af þeim höfðu einhvern poka með Guðmundur Kolbeinsson 7170
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Ólafur prammi var flakkari sem var góður lesari. Hann las bæði húslestra og sögur. Honum hætti til a Guðmundur Kolbeinsson 7171
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Eyjólfur ljóstollur var talinn vera ákvæðaskáld. Hann kvað niður Stokkseyrardrauginn. Það tók hann n Guðmundur Kolbeinsson 7172
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásögn af Eyjólfi. Einu sinni kom hann að Kolviðarhól ásamt öðrum flakkara. Var slæmt samkomulag á Guðmundur Kolbeinsson 7173
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Spurt um andheita menn. Um það var talað en þó ekki mikið. Heimildarmaður man ekki eftir að neinir m Guðmundur Kolbeinsson 7174
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Arnarhólmi við Torfastaði var álagablettur. Sveinn bóndi sló hólmann og fékk þar mikið hey. En eftir Guðmundur Kolbeinsson 7175
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Kambsránið. Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið talað um það. Guðmundur Kolbeinsson 7176
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Frásögn af því hvernig ógestrisnum hjónum var refsað. Í Þorlákshöfn var fólki úthýst. Konan hét Jóru Guðmundur Kolbeinsson 7538
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður réri tvær vertíðir frá Hrauni í Grindavík. Þeir voru eitt sinn að hlúa að verbúðinni Guðmundur Kolbeinsson 7539
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferðalagi ásamt konu sinni og tjölduðu þau víða á ýmsum stöðum. Eitt Guðmundur Kolbeinsson 7540
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður segir frá því hvernig hann tapaði öðrum skónum hvað eftir annað þegar hann var stráku Guðmundur Kolbeinsson 7541
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Spurt um sögur, minnst á piltinn sem flaug yfir Hvítá. Heimildarmaður hafði heyrt talað um að maður Guðmundur Kolbeinsson 7542
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Fundur látinna manna sem legið höfðu í 10 ár á Fjallabaksvegi. Vond lykt var úr verskrínunum þegar þ Guðmundur Kolbeinsson 7543
06.03.1968 SÁM 89/1842 EF Landamerkjadeilur um 1830 á milli Úlfljótsvatnsbónda og Bíldfellsbónda; ýmis fróðleikur um landið og Guðmundur Kolbeinsson 7545
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Sagt frá Guðmundi Guðmundssyni nú gullsmið. Hann rak kýrnar í veg fyrir kaupendurna. Guðmundur Kolbeinsson 7795
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Átta ára fór heimildarmaður í ferðalag með ömmu sinni og hitti gamla, bæklaða konu sem hafði orðið f Guðmundur Kolbeinsson 7796
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Maður kom með kú til að setja undir naut. En þegar nautið kom út leit það ekki á kúna heldur hljóp þ Guðmundur Kolbeinsson 7797
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Eyjólfur ljóstollur og jafnvel Símon dalaskáld voru talin vera kraftaskáld. Þeir bjuggu til góðar ví Guðmundur Kolbeinsson 7798
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Um Símon dalaskáld og vísur hans um heimilisfólkið: Greindur og klár er Guðmundur; Þorlákur sem feta Guðmundur Kolbeinsson 7799
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Spurt um ásókn sem heimildarmaður varð fyrir. En hann vill ekki tala um það. Guðmundur Kolbeinsson 7800
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Faðir heimildarmanns var skyggn en vildi lítið um það tala. Hann sá eitt sinn mann koma upp stiga o Guðmundur Kolbeinsson 7801
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Minnst aftur á ásókn, sem heimildarmaður varð fyrir. En hann vill ekki tala um það, en segir þó að f Guðmundur Kolbeinsson 7802
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Atferli hrafna. Það var tekið mark á atferlinu. Afi heimildarmanns var einn af þeim sem það gerði. E Guðmundur Kolbeinsson 7803
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Frásagnir af forystusauðum og -kindum. Mark var tekið af slíkum kindum og heimildarmaður segir að þa Guðmundur Kolbeinsson 7804
21.03.1968 SÁM 89/1863 EF Sögur af fuglum: Himbrimi spáði fyrir veðri, ef hann gólaði með löngu góli þá var þurrkur. Þegar han Guðmundur Kolbeinsson 7805
21.03.1968 SÁM 89/1863 EF Samtal um sögur sem heimildarmaður hefur sagt Guðmundur Kolbeinsson 7806
21.03.1968 SÁM 89/1863 EF Bráðapestin og lækningar við henni; jafnaðargeð bænda og hjálpsemi. Pestin kom upp þegar komið var f Guðmundur Kolbeinsson 7807

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.05.2015