Stefán Vigfússon (Stefán Kristján Vigfússon) 03.12.1898-19.04.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

5 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.08.1969 SÁM 85/307 EF Þumaltott … og lýsing á því hvernig fingraþulan var notuð við börnin Stefán Vigfússon 20705
18.08.1969 SÁM 85/307 EF Um kveðskap og kvæðamenn; spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör Kristbjörg Vigfúsdóttir og Stefán Vigfússon 20710
18.08.1969 SÁM 85/308 EF Sagt frá huldufólkskirkju í hraunhólnum Kastala í hrauninu við Presthóla Stefán Vigfússon 20726
18.08.1969 SÁM 85/308 EF Sagt frá Presthólastrákunum, þeir voru einskonar huldustrákar sem voru með skotthúfur um hásumarið Stefán Vigfússon 20727
18.08.1969 SÁM 85/308 EF Saga um vírstrengjara sem hvarf og fannst aftur Stefán Vigfússon 20728

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 21.11.2017