Jón Böðvarsson (eldri) 1587-1632

<p>Prestur. Var orðinn aðstoðarprestur föður síns í Reykholti árið 1600 og tók við brauðinu 1606. Missti prestskap vegna frillulífisbrot um 1610 en fékk fljótlega uppreisn og talinn hafa fengið Nesþing 1615 og haldið því til 1631 og dáið árið eftir. Hann var talinn vel að sér en óráðsettur og auðnulítill og missti prestskap í tvígang.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 83.</p> <p align="right">Heimild: histfam.familysearch.org/getperson.php?personID=I91251&amp;tree.</p>

Staðir

Húsafellskirkja Aukaprestur 1600-1606
Húsafellskirkja Prestur 1606-1615
Ingjaldshólskirkja Prestur 1615-1631

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.08.2014