Herselía Sveinsdóttir 30.11.1900-02.03.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Sagt frá Einari hagyrðing. Hann bjó lengi á Reykjarhóli. Hann var glaðvær og gamansamur maður. Hann Herselía Sveinsdóttir 11081
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Samtal; Konráð Magnús kundur skýr; Kærleiks gljáður gullspennum Herselía Sveinsdóttir 11082
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Gleðilegt nýár góði Sveinn; Öld má þakka Herselía Sveinsdóttir 11083
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Heimildarmaður var að siga hrossum úr túninu en allt í einu steinþagnaði hundurinn og sigaði hún áfr Herselía Sveinsdóttir 11084
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Heimildarmaður er viss um að skepnur eiga sitt framhaldslíf ekkert síður en fólkið. Herselía Sveinsdóttir 11085
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Vitrir hundar. Heimildarmaður hefur þekkt marga vitra hunda. Einn hundur þekkti kindurnar sundur og Herselía Sveinsdóttir 11086
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Heimildarmaður nefnir Þorgeirsbolu og Skottu sem helstu draugana. Spurt um álagabletti. Heimildarmað Herselía Sveinsdóttir 11087
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Spurt um örnefni meðal annars Hegra í Hegranesi. Heimildarmaður kannast ekki við slíkt. Herselía Sveinsdóttir 11088
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Spurt um huldufólk. Það var ekki mikil huldufólkstrú þarna. Herselía Sveinsdóttir 11089
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Spurt um ýmsar sögur. Heimildarmaður hefur lesið margar sögur og man engar sögur nema þær sem eru sk Herselía Sveinsdóttir 11090
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Spurt um skrímsli í vötnum. Heimildarmaður heyrði lítið um slíkt þar sem lítið er þarna af vötnum. Herselía Sveinsdóttir 11091

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.09.2015