Valdimar Thorarensen (Valdimar JakobssonThorarensen) 20.05.1904-18.06.1990

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Ýkjusaga um bjargsig í Hornbjargi: Unglingi sem vakti yfir túni um nótt datt í hug að athuga hvort e Valdimar Thorarensen 13205
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Báturinn Haraldur var að koma í land í vonskuveðri. Maður úr bátnum fyrir framan datt útbyrðis en á Valdimar Thorarensen 13206
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Ýkjusaga: Jón formaður á Haraldi veiddi svo stóra spröku að hvert flak var þúsund pund. Var sprakan Valdimar Thorarensen 13207
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Ýkjusaga um selveiði: Menn á sjó sjá mjög mikið af sel liggja upp á skeri. Einn mannanna, Jón, stekk Valdimar Thorarensen 13208
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Ýkjusaga um veiðiskap: Sex menn ætla að fá sér í soðið og róa út á báti en neita strák einum um að k Valdimar Thorarensen 13209
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Viðhorf til ýkjusagnanna á undan, sem heimildarmaður eignar Jóni Jónssyni Kring og föður hans Jóni B Valdimar Thorarensen 13210
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Spurt er um draugasögur frá Gjögri en sagt er að Reykjafjarðarmóri hafi verið þar. Hann átti að fylg Valdimar Thorarensen 13211
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Spurt um sæskrímsli en engar sögur fara af þeim í Reykjarfirði. Aftur á móti er talið að þau hafi ko Valdimar Thorarensen 13212
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Sagt er að landflótta maður hafi haldið til í Þórðarhelli og að göng gangi upp í Mýrarhnúksvatn. Men Valdimar Thorarensen 13213
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Frásögn af göngum úr Þórðarhelli í Mýrarhnúksvatn Valdimar Thorarensen 13214
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Nykur átti að hafa verið í Gjögurvatni en hlýtur að vera dauður því ekki hefur sést eða heyrst í hon Valdimar Thorarensen 13215
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Æviatriði Valdimar Thorarensen 13216
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Spurt er um máltækið: Hver veit nema Eyjólfur hressist. Heimildarmaður þekkir þetta vel en veit ekki Valdimar Thorarensen 13217
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Sögur og sagnamenn Valdimar Thorarensen 13218
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Álagablettur í Reykjarfirði er á Búhól en aldrei má slá blettinn því annars hendir eitthvað illt. Ei Valdimar Thorarensen 13219
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Ekki kannast heimildarmaður við fornmannahaug en rétt fyrir utan búð Jens kaupmanns eiga að vera þrí Valdimar Thorarensen 13220
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Trékyllisvík er kennd við skipið Trékylli en söguna þekkir heimildamaður ekki. Valdimar Thorarensen 13221
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Spurt er um sögn um Ingólfsfjörð eða Grím í Ingólfsfirði en heimildarmaður segir frá Grími sem heita Valdimar Thorarensen 13222

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.12.2017