Jón Högnason 03.02.1727-23.09.1806

<p>Prestur. Stúdent 1747 frá Skálholtsskóla. Vígður aðstoðarprestur til fóstra sína að Hólmum, fékk Ás í Fellum 1762, Hallormsstað 1766 og Hólma 1779 er fóstri hans sr. Jón Þorláksson, lét af störfum og hélt til æviloka. Var aðstoðarprófastur fóstra síns 1760 og tók við embættinu 1786 og hélt því til 1805 er hann lét af því starfi. Talinn í röð merkustu presta. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 157. </p>

Staðir

Hólmakirkja Aukaprestur 22.10.1752-1762
Áskirkja Prestur 1762-1766
Hallormstaðakirkja Prestur 1766-1799
Hólmakirkja Prestur 1799-1806

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.04.2018