Guðjón Skarphéðinsson 19.06.1943-
<p>Prestur. Stúdent frá MA 1966, nám við heimspekideild HÍ 1966-67, nám í guðfræði við Hafnarháskóla1984-1991 hvaðan hann lauk Cand. theol prófi 1991. Lauk prófum frá Guðfræðideild HÍ sumarið 1995. Skipaður prestur í STaðastaðaprestakalli 30. júní 1996 og vígður samdægurs. Lausn frá embætti 1. desember 2013.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 369-70 og Netið.</p>
Staðir
Staðakirkja á Staðastað | Prestur | 30.06.1996-2013 |

Prestur | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.10.2018