Sigurður Jónsson 1715-02.02.1801

Prestur fæddur um 1715. Stúdent 1739 frá Skálholtsskóla og vígðist aðstoðarprestur föður síns að Kálfatjörn 1. júli 1742 og fékk prestakallið að fullu 17. október 1745 og sagði þar af sér prestskap 1786. Harboe gaf honum sæmilegan vitnisburð en þó ekki fyrir lærdóm.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 236-37.

Staðir

Kálfatjarnarkirkja Aukaprestur 01.07.1742-1745
Kálfatjarnarkirkja Prestur 17.10.1745-1786

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.06.2014