Þorleifur Jónsson 08.11.1794-01.05.1883

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1818. Vígðist 4. júlí 1819 aðstoðarprestur föður síns að Hvammi í Dölum og fékk Hvamm 18. mars 1841 og fékk lausn frá starfi. Var prófastur í Dalasýslu 1841-1864. Hann varð með iðni sinni vel að sér í mörgu, jafnvel lækningum. Var rammur að afli og frækinn glímumaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 179. </p>

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Aukaprestur 04.07.1819-1841
Hvammskirkja í Dölum Prestur 18.03.1841-1869
Staðarhólskirkja Prestur 1836-1837

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.04.2015