Símon Jónasson (Símon Jón Jónasson) 06.10.1876-01.10.1972

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

35 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.06.1969 SÁM 90/2107 EF Æviatriði Símon Jónasson 10463
07.06.1969 SÁM 90/2107 EF Sagðar sögur og lesnar Símon Jónasson 10464
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sandvíkurglæsir var þarna í sveitinni. Það rak lík í Sandvík og það var hirt af því hlutir. Þetta va Símon Jónasson 10465
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Saga af Móra og Páli Jóakimssyni. Einu sinni svaf móðir hans í rúmi og byrjaði þá einn krakkinn að o Símon Jónasson 10466
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Spurt um álagabletti. Heimildarmaður kannast ekki við neina álagabletti. Þarna var völvuleiði á Hólm Símon Jónasson 10467
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Skyggn unglingur var í tíð heimildarmanns. Hann var einkennilegur og var bjáni. Árin fyrir stríðsári Símon Jónasson 10468
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Lítið var talað um huldufólk. Eflaust lítil trú á slíku. Símon Jónasson 10469
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Grýla reið fyrir ofan garð Símon Jónasson 10470
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sat ég undir fiskihlaða Símon Jónasson 10471
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Samtal, m.a. um Ingibjörgu sem hafði ofan af fyrir börnum Símon Jónasson 10472
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Frásögn af mótorbát. Heimildarmaður var fyrsti formaðurinn á mótorbát hjá Stefáni Konsúali. Báturinn Símon Jónasson 10473
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sjósókn á árabát Símon Jónasson 10474
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Harðfiskverkun Símon Jónasson 10475
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Setið yfir ánum og horft á frönsk herskip Símon Jónasson 10476
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Um herskip. Frakkar og Danir voru með skotæfingar. Þeir voru með merki á steinum á ströndinni og sk Símon Jónasson 10477
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Taldir upp flakkarar. Sigurður stýrsi, Gilsárvalla-Gvendur, Þórarinn múff, Benóný og Halldór Hómer. Símon Jónasson 10478
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Gilsárvalla-Gvendur var skrýtinn og eiginlega agalegur. Einu sinni kom hann heim til heimildarmanns Símon Jónasson 10479
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Gilsárvalla-Gvendur vildi fara í fjósið með stúlkunum. Því að hann var kvensamur. Stúlkurnar urðu að Símon Jónasson 10480
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Saga af Halldór Hómer, Gvendi, Benóný og Sigurði. Hómer var snyrtilegur maður og kunni mannasiði en Símon Jónasson 10481
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Sögur af Hómer. Hómer gekk um og lék hin ýmsu prestverk. Hann skírði flöskur og annað en vildi allta Símon Jónasson 10482
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Benóný var myndarlegur maður en hann fékk heilablóðfall og þá varð hann skrýtinn. Hann hljóp alltaf Símon Jónasson 10483
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Furðusaga úr fjárhúsi. Heimildarmaður var formaður á motórbát og eitt sinn var hann að fara á sjóinn Símon Jónasson 10484
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Heimildarmaður minnist á Galdra-Pétur. Hann veit lítið um hann. Hann átti að hafa búið þar sem fjárh Símon Jónasson 10485
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Spurt um sjóskrímsli og illhveli. Heimildarmaður veit ekki hvað flyðrumóðir er. Hann heyrði lítið ta Símon Jónasson 10486
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Eitt sinn dreymdi mann að til sín kæmi unglingspiltur og sagði hann að gengið væri alltaf yfir fætur Símon Jónasson 10487
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Heimildarmann dreymdi að eitt félag ætlaði að hafa skemmtun. En maður birtist í draumnum og sagði ha Símon Jónasson 10488
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Halldór Hómer var skemmtilegur maður. Hann vildi aldrei leika nema fyrir aura. Hann var allstaðar ve Símon Jónasson 10489
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Sagnir af Jóni Ólafssyni og Stefáni Bjarnasyni verslunarmönnum á Eskifirði. Jón var ófyrirleitinn ma Símon Jónasson 10490
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Túlíníus þoldi ekki hákarl. Eitt kvöldið sitja Jón Ólafsson og Stefáni Bjarnason verslunarmann framm Símon Jónasson 10491
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Hómer, Jón Ólafsson og Stefán Bjarnason. Jón og Stefán voru eitt sinn með Hómer niðri á bryggju. Þei Símon Jónasson 10492
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Um Hómer. Það mátti aldrei hlægja eða brosa að honum þegar hann var að leika prest. Símon Jónasson 10493
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Draumar fyrir afla og fyrir veðri. Heimildarmaður vissi alltaf hvort að hann myndi fiska eða ekki. E Símon Jónasson 10494
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Sagt frá því þegar sálin fór úr líkamanum. Heimildarmaður var kominn í þetta hús sem hann var í og h Símon Jónasson 10495
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Samtal um fylgjur. Sumir þóttust sjá fylgjur og það var misjafnt á hvaða hátt það var. Heimildarmaðu Símon Jónasson 10496
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Það þótti illsviti að fá sel á línu Símon Jónasson 10497

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 4.03.2016