Friðrik Friðriksson 25.05.1868-09.03.1961
Prestur. Stúdent 1893 með 2. einkunn. Cand. phil. í Höfn 1894 og las þar læknisfræði 1893-94 og málfræði 1894-97. Cand. theol. frá Prestaskólanum 16. júní 1900. Sarfaði í KFUM í Höfn 1895-97. Prestur við Laugarnesspítala 1900-1908, gegndi starfi aðstoðarprests við Dómkirkjuna 1909 -1910, alls 8 mánuði, Mosfelli í Mosfellssókn 1922-1923 og á Görðum á Akranesi 1932 og Útskálaprestakalli frá 1. janúar til 31. mars 1936. Stofnandi KFUM 1899. Áhrifamikill persóna og dugmikill í starfi með ungu fólki. Mikilvirkur á ritvellinum.
Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 111-113.
Staðir
Dómkirkjan | Prestur | 01.10. 1909-1910 |
Mosfellskirkja | Prestur | 1922-1923 |
Akraneskirkja | Prestur | 04.06. 1932-30.09. 1932 |
Útskálakirkja | Prestur | 01.01. 1936-31.03. 1936 |
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
5 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
18.03.1956 | SÁM 87/1003 EF | Kynning | Friðrik Friðriksson | 35608 |
18.03.1956 | SÁM 87/1003 EF | Lesin frásögn úr bók Esaja og predikun Friðriks | Friðrik Friðriksson | 35609 |
18.03.1956 | SÁM 87/1003 EF | Ávarp Friðriks byggt á Davíðssálmi | Friðrik Friðriksson | 35610 |
1903-1912 | SÁM 87/1030 EF | Ræða flutt við vígslu íþróttavallar fyrir fótboltafélag KFUM | Friðrik Friðriksson | 35785 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Séra Friðrik Friðriksson flytur ræðu við vígslu íþróttavallar fyrir fótboltafélag K.F.U.M. | Friðrik Friðriksson | 39224 |
Skjöl
![]() |
Fridrik_Fridriksson | Mynd/jpg |
Í þjónustu hins mikla konungs. Morgunblaðið. 19. maí 2018, bls. 18-19 | Skjal/pdf |
Tengt efni á öðrum vefjum
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2019