Þórarinn Már Baldursson 14.04.1977-

<p>Þórarinn Már hefur verið fastráðinn hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands frá því hann útskrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 2002. Samhliða víóluleik hefur hann myndskreytt sívinsælu barnabækurnar um Maximús Músikús.</p> <p align="right">Úr tónleikaauglýsingu Salarins fyrir tónleika Ísafoldarkvartettsins 10. nóvember 2013.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Teiknari og víóluleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.11.2013