Eiríkur Einarsson 1715 um-20.11.1787

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1738. Vígður 22. maí 1741 aðstoðarprestur sr. Guðmundar Pálssonar á Kolfreyjustað og fékk prestakallið 1748 eftir lát sr. Guðmundar og hélt til dauðadags. Var 47 ár í embætti. Þótti daufur í embætti en sterkefnaður maður og þó drykkfelldur. Talinn forspár.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 403-04.

Staðir

Kolfreyjustaðarkirkja Prestur 1748-1788
Kolfreyjustaðarkirkja Aukaprestur 22.05.1741-1748

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.05.2018