Sigurður Þórðarson (Sigurður Hornfirðingur) 06.06.1887-27.03.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

78 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.12.1966 SÁM 87/1245 EF Táta Táta teldu dætur þínar. Sagt frá ætt heimildarmanns Sigurður Þórðarson 30358
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Margt er gott í lömbunum, sungið tvisvar. Síðan sagt frá Einari Þorleifssyni og Gísla, þeir voru for Sigurður Þórðarson 30383
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Kirkjan í Holtum Sigurður Þórðarson 30384
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Lambleiksstaðir, Brunnhóll og nefndir ýmsir menn Sigurður Þórðarson 30385
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Að setja í bögu síst er gaman Sigurður Þórðarson 30386
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Fyrst þú baðst mig frændi minn Sigurður Þórðarson 30387
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Fyrst þú baðst mig frændi minn Sigurður Þórðarson 30388
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Skást af öllu skeiðandi, kveðið með kvæðalagi Jóns Brynjólfssonar sem var í Einholti Sigurður Þórðarson 30389
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Samtal um kvæðamanninn Jón Brynjólfsson Sigurður Þórðarson 30390
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Hef ég verið hér um stund í hilmis ranni, kveðið tvisvar með kvæðalagi Jóns Brynjólfssonar Sigurður Þórðarson 30391
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Konan mín í kofanum og Sat ég undir fiskahlaða, farið með þetta eins og eina þulu Sigurður Þórðarson 30392
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Nefndir þrír hólar: Litligrænhóll, Gunnlaugshóll og Fjárhúshóll Sigurður Þórðarson 30394
SÁM 87/1248 EF Skjálgsrímur: Árskóg gekk ég að sem varð á vegi mínum Sigurður Þórðarson 30408
SÁM 87/1248 EF Kúfuvísur: Að setja í bögu síst er gaman Sigurður Þórðarson 30409
SÁM 87/1248 EF Glæsisvísur: Fyrst þú baðst mig, frændi minn Sigurður Þórðarson 30410
SÁM 87/1248 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Sigurður Þórðarson 30411
SÁM 87/1248 EF Sagt frá landamerkjum nálægt Brunnhóli á Mýrum Sigurður Þórðarson 30412
SÁM 87/1248 EF Gróðurfar í votlendi; slegið í votlendi, áll, gýll og pöddur, Jón sem sló í votlendi og dó síðan Sigurður Þórðarson 30413
SÁM 87/1248 EF Veðurfylgjur og fleira yfirnáttúrlegt Sigurður Þórðarson 30414
SÁM 87/1248 EF Vafurlogi og grafið gull Sigurður Þórðarson 30415
SÁM 87/1248 EF Jörðin Borg á Mýrum og fleiri jarðir Sigurður Þórðarson 30416
SÁM 87/1248 EF Slægjur, beitarlönd og fleiri landgæði; skógarhögg, reki Sigurður Þórðarson 30417
SÁM 87/1248 EF Kirkjustaður og völvuleiði í Einholti; völvuleiði í Álfadal; fleira um álagabletti Sigurður Þórðarson 30418
SÁM 87/1248 EF Umfeðmingsgras; hrafnaklukka; hrossasef; lokasjóður Sigurður Þórðarson 30419
SÁM 87/1248 EF Brugðnir beislistaumar og fleira um beisli; beislisstengur voru steyptar úr kopar Sigurður Þórðarson 30420
SÁM 87/1249 EF Um hlaðnar fjárborgir, sauðir gengur úti og var gefið á skafla, sem kallað var. Síðan spurt um klett Sigurður Þórðarson 30421
SÁM 87/1278 EF Skást af öllum skeiðandi Sigurður Þórðarson 30743
SÁM 87/1283 EF Göngu-Hrólfsrímur: Kvæðið bóla bröndungs Gná Sigurður Þórðarson 30835
SÁM 87/1283 EF Skást af öllum skeiðandi Sigurður Þórðarson 30839
SÁM 87/1284 EF Göngu-Hrólfsrímur: Kvæðið bóla bröndungs Gná Sigurður Þórðarson 30853
SÁM 87/1284 EF Göngu-Hrólfsrímur: Þung svo lengi lamdi á skjöldum laufa hríðin Sigurður Þórðarson 30854
SÁM 87/1284 EF Skást af öllum skeiðandi Sigurður Þórðarson 30855
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Skást af öllu skeiðandi Sigurður Þórðarson 34754
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Samtal um heimildarmann sjálfan og Valgerði í Hlíð í Lóni og saga af kröftum hennar Sigurður Þórðarson 34755
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Rætt um aflraunastein á Höfðasandi, útgerð frá Skinneyjarhöfða, Jón Bjarnason formann frá Odda á Mýr Sigurður Þórðarson 34756
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Meðferð og notkun á hákarlaskráp; spurt um notkun á hákarlsmaga Sigurður Þórðarson 34757
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Sagt frá nokkurs konar veðurgaldri þar sem meðla annars var farið með: Karlinn setti upp kúfinn sinn Sigurður Þórðarson 34758
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Gangið þið kýr mínar heim úr haga Sigurður Þórðarson 34759
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Sagt frá ætt heimildarmanns og séra Magnúsi á Hörgslandi Sigurður Þórðarson 34760
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Sögn um séra Vigfús í Hornafirði og sendingu sem honum var send, hún kom við í Kvískerjum Sigurður Þórðarson 34761
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Rætt um jarðeignir bóndans í Einholti sem var giftur Guðrúnu dóttur Brynjólfs prests í Meðallandi; h Sigurður Þórðarson 34762
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Um fyrirboða sem Jón Eiríksson sá, þar koma við sögu Gísli og Eyjólfur og Norðlendingur sem vildi sæ Sigurður Þórðarson 34763
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Bæir í Suðursveit; vísa síðasta bóndans í Steinum: Enginn í Steinum auki kofa Sigurður Þórðarson 34764
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Frásögn af Oddi pósti og draugaleik Sigurður Þórðarson 34765
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Sagt frá Jóni Jakobssyni á Holtum á Mýrum og Þorsteini úr Mýrdalnum, þeir voru báðir góðir bátasmiði Sigurður Þórðarson 34766
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Guðlaug í Haukafelli var skyggn, einkenni þeirra sem voru skyggnir; aðferð til að losna við skyggni; Sigurður Þórðarson 34767
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Guðný Guðmundsdóttir sá fylgju heimildarmanns; fleiri sögur um fylgjuna Sigurður Þórðarson 34768
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Heimildarmaður er af ætt Sigurðar Arasonar frá Reynivöllum, draugatrú tengd ættinni Sigurður Þórðarson 34769
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Álagablettir í Einholti Sigurður Þórðarson 34770
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Umfeðmingsgras í Fornustöðlum, nefnd sólsakvían Sigurður Þórðarson 34771
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Trú í sambandi við að skera rot; votasef og fergin og notkun þess í fóður Sigurður Þórðarson 34772
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Nykur í Baulutjörn í Holtum Sigurður Þórðarson 34773
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Fuglalíf, lómur, álft Sigurður Þórðarson 34774
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Álftaveiðar og fleira Sigurður Þórðarson 34775
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Keldusvín og trú í sambandi við það, meðal annars galdur; maður á Setbergi í Nesjum beitti slíkum ga Sigurður Þórðarson 34776
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Örn og trú í sambandi við arnarklær Sigurður Þórðarson 34777
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Hegri; heydoðra og svala og trú í sambandi við hana; músarrindill; hrafn; ísakrákur Sigurður Þórðarson 34778
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Matbjörg, veiðiskapur; frásögn af manni sem veiddi mikið Sigurður Þórðarson 34779
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Sagt frá Sigurði í Hoffelli, hann var áður á Kálfafelli Sigurður Þórðarson 34780
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Hákarlaveiði, hákarlabeita og frágangur hennar Sigurður Þórðarson 34781
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Jón prestssonur og saga um hákarlaveiðar Sigurður Þórðarson 34782
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Hákarl verkaður til matar, hnakkalimurinn og fleira; háfur Sigurður Þórðarson 34783
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Völvur, Álfadalur, völvuleiði í Einholti: ógreinileg saga um fólk sem var að slá Sigurður Þórðarson 34784
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Huldufólkstrú Sigurður Þórðarson 34785
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Jón á Heiðnabergi var smiður sem huldukona leitaði til; á Heiðnabergi voru klettar sem huldufólk bjó Sigurður Þórðarson 34786
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Huldubyggð í Háu rústinni og einnig á Flögu rétt vestan við Brunnhól, þar sást maður á skjóttum hest Sigurður Þórðarson 34787
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Ég man þá ég var ungur. Upphafið vantar og galli er í upptökunni Sigurður Þórðarson 34788
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Borgarklettur og fjársjóður í jörðu Sigurður Þórðarson 34789
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Borgarkletturinn vildi ég nú að bræðingi orðinn væri Sigurður Þórðarson 34790
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Kynning á heimildarmanni og upptökunni Sigurður Þórðarson 34791
04.12.1965 SÁM 86/964 EF Minnst á foreldra heimildarmanns Sigurður Þórðarson 35218
04.12.1965 SÁM 86/964 EF Rætt um hesta Hornfirðinga Sigurður Þórðarson 35219
04.12.1965 SÁM 86/965 EF Ferðasaga: séra Björn á Stafafelli fór með séra Jóni Bergssyni og Stefáni í Árnanesi yfir Hornafjarð Sigurður Þórðarson 35220
04.12.1965 SÁM 86/965 EF Nafngreindir hestar Sigurður Þórðarson 35221
04.12.1965 SÁM 86/965 EF Göngu-Hrólfsrímur: Kvæðið bóla bröndungs Gná Sigurður Þórðarson 35222
04.12.1965 SÁM 86/965 EF Göngu-Hrólfsrímur: Þungt (?) svo vandaskjöldinn rauða ríði Sigurður Þórðarson 35223
04.12.1965 SÁM 86/965 EF Skást af öllu skeiðandi Sigurður Þórðarson 35224
1965 SÁM 86/969 EF Örnefni í hjáleigulöndum Brunnhóls Sigurður Þórðarson 35284

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.02.2016