Þorsteinn Jóhannsson 07.09.1918-26.09.1998

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.09.1969 SÁM 85/364 EF Sagnir um Öræfasveit á fyrri tíð og það þrennt sem átti að hafa komist af í hlaupinu mikla Þorsteinn Jóhannsson 21542
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Um grjótdys á Hnappavöllum sem nefnd er Tumás eða leiði Tumásar Þorsteinn Jóhannsson 21543
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Þjóðsaga um svarta Gísla Finnbogason prest á Sandfelli og örnefni tengd þeirri sögu: Hvalvörðugil, H Þorsteinn Jóhannsson 21544
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Kona frá Svínafelli hjálpar huldukonu í barnsnauð og fær stokkabelti að launum Þorsteinn Jóhannsson 21545
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Sagt frá skessum í Skaftafelli Þorsteinn Jóhannsson 21546
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Skessur í Skaftafelli: menn úr Fljótshverfi voru við skógarhögg í Skaftafelli og urðu varir við skes Þorsteinn Jóhannsson 21547
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Sögur af Sigurði landsskrifara Magnússyni sem var á Hnappavöllum Þorsteinn Jóhannsson 21548

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.01.2018