Ásbjörn Sigurðsson 15.öld-

Prestur á 15. og 16. öld. Kemur fyrst við skjöl 1484 og er þá prestur á Reynivöllum. Varð rektor í Skálholti og síðar kirkjuprestur og er í þessum störfum 1509 og 1511 og kemur ekki meira við sögu nema hvað hann er talinn, hugsanlega, valdur að dómkirkjubrunanum í Skálholti 1527.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls.87.

Staðir

Reynivallakirkja Prestur 1484-1493
Skálholtsdómkirkja Prestur "16"-"16"

Prestur og ráðsmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019