Guðmundur Björnsson (Gestur) 12.10.1864-07.05.1937

<p><i>Þú ert</i> – „Þú ert yndið mitt yngsta og besta...“ – orti Gestur (Guðmundur Björnsson) til dóttur sinnar Þórdísar Óskar; Þórarinn Guðmundsson samdi lagið. <a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1850111">Pétur Pétursson útvarpsþular segir gamansögu</a> tengda þessu lagi og texta í Morgunblaðsvitali 1996.</p>

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.05.2015