Gísli -

Prestur. Sagður í Lundi í Lundareykjadal en ártala ekki getið.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 85.

Aths. Leiða má líkur að því að hann hafi verið þar á einhverju tímabili milli Jóns Stallasonar sem fékk prestakallið fyrir 1504 og Ásgeirs Hákonarsonar sem fékk prestakallið 1542 og var þar til dauðadags, árið 1571.

Staðir

Lundarkirkja Prestur -

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.08.2014