Sæmundur Magnússon 1690-09.05.1687

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1709. Vígðist 29. nóvember 1713 að Hofsstaðaþingum, Flugumýri, fékk Fagranes 14. júní 1723 og Miklabæ 13. mars 1731 og hélt til æviloka. Var prófastur í Hegranesþingi 1729 til æviloka. Harboe gaf honum heldur lélegan vitnisburð, sennilega vegna drykkjuskapar. Þótti vel gefinn og glaðsinna.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 1 385.

Staðir

Flugumýrarkirkja Prestur 29.11.1713-1723
Fagraneskirkja Prestur 14.06.1723-1731
Miklabæjarkirkja Prestur 13.03.1731-1747

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.01.2017