Þorvarður Helgason 15.öld-16.öld

Prestur. Príor að Skriðu frá 1506-30 og var þá munkur í klaustrinu, áður prestur í Vallanesi ekki síðar en frá 1490 og prófastur líka. Í heimildum PEÓ er hann skráður á Valþjófsstað frá 1500-1507.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 253.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 9.

Staðir

Vallaneskirkja Prestur 1500 eft-1507
Valþjófsstaðarkirkja Prestur 1490-16.öld

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.04.2018