Jón Þorsteinsson 22.04.1849-0705.1930

Prestur. Stúdent 1869 frá Reykjavíkurskóla. Fékk Mývatnsþing 25. mars 1874, Húsavík 29. nóvember 1877, Lundarbrekku 29. ágúst 1879 en yfirgaf það prestakall 1898 og gerðist aðstoðarprestur hjá sr. Arnljóti á Sauðanesi. Fékk Skeggjastaði 28. febrúar 1906 og loks Möðruvelli í Hörgárdal 18. ágúst 1906 og fékk þar lausn 18. febrúar 1928, frá fardögum það ár.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 325.

Staðir

Skútustaðakirkja Prestur 25.03. 1874-1877
Húsavíkurkirkja Prestur 29.11. 1877-1879
Lundarbrekkukirkja Prestur 29.08. 1879-1898
Skeggjastaðakirkja Prestur 28.02. 1906-1907

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2017