Oddur Sverrisson 1763-23.10.1827

Stúdent frá Skálholtsskóla 1784 með heldur góðum vitnisburði. Varð djákni á Breiðabólstað 1786. Fékk Steinsholt 13. febrúar 1787, fluttist að Stóra-Núpi 1790 er þá varð prestsetur í prestakallinu og sat þar til æviloka. Steinsholtskirkja var lögð niður 1789. Hann var búhöldur mikill og hraustmenni.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 21-22.

Staðir

Steinsholtskirkja Prestur 13.02.1787-1827

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.03.2014