Þórður Sveinsson 1623-1667

Prestur. Lærði í Skálholtsskóla, stúdent 1647. Fékk Ögurþing 1652 og Stað í Aðalvík 1657 en bilaðist á geði og yfirgaf staðinn árið síðar. Hann var vel að sér, stærðfróður og hugvitsmaður, lét m.a. bæjarlækinn í Skálholti knýja tæki til að berja fisk.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 114.

Staðir

Ögurkirkja Prestur 1652-1657
Staðarkirkja í Aðalvík Prestur 1657-1658

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.08.2015