Oddur Þorsteinsson 16.öld-
<p>Prestur. Varð fyrst prestur í Eyjafirði, líklega Grundarþingum en var dæmdur frá prestskap1554 fyrir barneign með mágkonu sinni á ómagaaldri. Þjónaði síðan Fellssókn en hélt Tröllatungu frá því um 1587-1598, og síðan Bitruþing eða a.m.k. Óspakseyri og þar til laust eftir 1600. Að vísu er sagt að sonur hans hafi verið, kominn í Tröllatungu 1598 og verið þar til 1601.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 25-25. </p>
Staðir
Grundarkirkja | Prestur | -1584 |
Fellskirkja | Prestur | 16.öld-16.öld |
Tröllatungukirkja | Prestur | 1587-1598 |
Óspakseyrarkirkja | Prestur | 16.öld-17.öld |

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019