Jón Markússon 1676-14.02.1738

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Var á Tjörn í Svarfaðardal 1703 en ekki sem prestur. Fékk uppreisn vegna frillulífisbrot 1705 og jafnframt vonarbréf fyrir Laufási eftir sr. Geir bróður sinn. Fékk Möðruvelli 22. júlí 1798, varð prófastur í Vaðlaþingi 1716, varð aðstoðarprestur bróður síns 1721 til 1726 og varaprófastur í Þingeyjarþingi. Var aftur prestur á Möðruvöllum1726-28 en fór aftur sem aðstoðarprestur bróður síns og fékk prestakallið eftir hann og hélt í nokkra mánuði.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 225.

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 22.07.1708-1716
Laufáskirkja Aukaprestur 1721-1726
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1726-1728
Laufáskirkja Aukaprestur 1728-1737
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1737-1738

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.04.2017