Snorri Jónsson 16.öld-

<p>Prestur. Sagður hafa vígst fyrir 1525 og fengið Miklaholt um 1530 eða jafnvel fyrr. Hann fór þaðan að Staðarhrauni þar sem hans er getið þótt ártöl skorti. Frá Staðarhrauni er sagt að hann hafi farið að Görðum á Akranesi og komið þangað um 1540.</p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 145. </p>

Staðir

Miklaholtskirkja Prestur 16.öld-16.öld
Staðarhraunskirkja Prestur 16.öld-16.öld
Akraneskirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019