Árni Ólafsson -1614 eftir

Prestur. Í prestatölum er hann ranglega skráður Eiríksson. Varð prestur að Þingmúla 1570, um 1605 varð hann prestur að Þvottá. Kemur síðast við skjöl 1614 þá á lífi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 65

Staðir

Þingmúlakirkja Prestur 1570-1605
Þvottárkirkja Prestur 1605-1614 eft

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019