Sigurjón Bergþór Daðason 11.05.1984-

<p>Sigurjón Bergþór hóf tónlistarnám sitt hjá Lárusi Halldóri Grímssyni í Lúðrasveit Vesturbæjar, lærði síðan hjá Kjartani Óskarssyni við Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk þaðan burtfararprófi árið 2005. Framhaldsmenntun sína sótti hann til Konunglega tónlistarháskólans í Stokkhólmi og Ecole Normale de Music í París. Kennarar hans og leiðbeinendur voru Hermann Stefánsson, Florent Héau og Guy Deplus.</p> <p>Undanfarin ár hefur Sigurjón leikið með kammerhópnum Set, efnt til kammertónleika meðal kennara Tónlistarskólans í Reykjanesbæ, komið fram sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, gripið í salon-tónlist og spilað í tónlistarhópnum Caput, auk fjölda annarra stærri og smærri hópa.</p> <p>- - - - -</p> <p>Sigurjón Bergþór started his musical studies with Lárus Halldór Grímsson. In 2000 he became a student of Kjartan Óskarsson and graduated from the Reykjavík College of Music in 2005. That same year he continued his studies with Hermann Stefánsson at the Royal College of Music in Stockholm where he also took lessons from Florent Héau.</p> <p>In 2008-2011 Sigurjón studied with Guy Deplus at the Ecole Normale de Musique de Paris. In recent years Sigurjón has played with the chamber group Set, organized faculty concerts at the Music School in Reykjanesbær, performed as a soloist with the Icelandic Youth Orchestra, played salon music, performed with the Caput Ensemble and various other music groups.</p> <p align="right">Listasafn Sigurjóns Ólafssonar – tónleikaskrá 22. júlí 2014.</p>

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -2005
Konunglegi tónlistarháskólinn í Stokkhólmi Háskólanemi -

Tengt efni á öðrum vefjum

Háskólanemi , klarínettukennari , klarínettuleikari og tónlistarnemandi
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 12.08.2015