Guðrún Jónsdóttir (Antonía Guðrún Jónsdóttir) 03.04.1890-01.01.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Segir frá sjálfri sér, æsku, fjölskyldu, heimanámi og búskap við Kópasker frá 1911; kvöldskólar í Re Guðrún Jónsdóttir 5829
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Saga af ömmu heimildarmanns, hún var kraftaskáld. Hún sá um að mjólka kýrnar. Þegar hún fór fram og Guðrún Jónsdóttir 5830
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Huldufólk hafði mikil samskipti við ömmur heimildarmanns, það sótti eld í hlóðirnar, á nýjársnótt sá Guðrún Jónsdóttir 5831
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Samtal um þulur Guðrún Jónsdóttir 5832
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Huldufólk gerði vart við sig. Þegar það þurfti sótti það í hlóðirnar, það heyrðist strokkað í klettu Guðrún Jónsdóttir 5833
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Samtal um þulur og kvæði Guðrún Jónsdóttir 5834
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Sagan af Búkollu: Hún bar á jólanótt þegar strákur var einn heima; Búkolla og kálfurinn hurfu bæði; Guðrún Jónsdóttir 5835
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Hafði gaman af að lesa en mátti aldrei vera að því, mikið þurfti að vinna Guðrún Jónsdóttir 5836
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Um kónga- og karlasögur, kónsdóttir hét oftast Ingibjörg og karlsson Sigurður; einnig um kvæði Guðrún Jónsdóttir 5837

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.05.2015