Sighvatur Einarsson 08.11.1900-07.02.1991

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Kvæði eftir Gest á Hæli: "Ár og síð ég er á gægjum"; athugasemdir við kvæðið. Sighvatur Einarsson 42867
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Um sjóskrímsli; Sighvatur sá eitt sinn eitthvað ferlíki úti á sjó, með þrjár rófur. Sighvatur Einarsson 42868
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Um álagabletti; reimt í hólum vestan við Tóftir, hólum sem Sighvatur sléttaði; engir blettir á Tóftu Sighvatur Einarsson 42869
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Formannavísur: "Snáfar einatt snekkju á"; "Bragnar tjá í Brattholtshjáleigunni"; "Jafnlundaður Jón f Sighvatur Einarsson 42870
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Gáta: Kringum oss flækist eitt kvikindisgrey. (Ráðning: Lygin). Sighvatur Einarsson 42871
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Vísur um samskipti Ófeigs á Fjalli og Gísla Einarssonar á Ásum (sem þá bjó á Fjalli): "Það var ekki Sighvatur Einarsson 42873

Bóndi

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.05.2017