Jóhann Þorsteinsson 03.02.1850-09.02.1930

<>Prestur. Stúdent 1877 úr Reykjavíkurskóla með 2. einkunn. Lauk prestaskóla 1879 og vann sem skrifstofumaður hjá landfógeta og sem biskupsritari 1881-86 og stundaði jafnframt kennslu. Fékk Stafholt 17. júlí 1886 og fékk þar lausn frá prestskap 10. mars 1911. Varð prófastur í Mýrasýslu frá 1903-11.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1. </p>

Staðir

Stafholtskirkja Prestur 27.07. 1886-1911

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.09.2014