Gunnlaugur Þorsteinsson 17.öld-10.06.1674

Prestur fæddur um 1601. Stúdent 1624-5. Var á Reynistað frá 1626, líklega djákni eða í þjónustu Jóns Sigurðssonar, þingmanna. Vígðist 28. nóvember 1630 líklega aðstoðarprestur í Glaumbæ og hélt Víðimýrarsókn og síðar Flugumýrarsókn en vegna ósamkomulags var hann látinn sleppa Víðimýrarsókn 1668.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 221.

Staðir

Glaumbæjarkirkja Aukaprestur 28.11.1630-
Víðimýrarkirkja Prestur 1630-1668
Flugumýrarkirkja Prestur 17.öld-1674

Aukaprestur, djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.09.2016