Snæbjörn Einarsson 1651-04.09.1687

Prestur Vígðist aðstoðarprestur að Reynivöllum 12. nóvember 1676 og fékk prestakallið að fullu 1685 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 308.

Staðir

Reynivallakirkja Aukaprestur 12.11.1676-1685
Reynivallakirkja Prestur 1685-1687

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.06.2014