Markús Jónsson 04.08.1806-30.06.1853

<p>Stúdent 1826. Nam guðfræði við Hafnarháskóla. Fékk Stóra-Núp 2. október 1834, Holt undir Eyjafjöllum 17. maí 1837, og Odda 22. september 1846 og hélt til æviloka. Listaskrifari. Hann andaðist snögglega á Rauðalækjarbökkum á leið til Reykjavíkur 30. júní 1853. Í hinni íslensku biblíuþýðingu (Viðey 1841 og Rvík 1859) eru Esrabók og Nehemíabók þýddar af honum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ IV bindi, bls. 24. </p>

Staðir

Stóra-Núpskirkja Prestur 02.10. 1834-1837
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 17.05. 1837-1846
Oddakirkja Prestur 22.09. 1846-1853

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2014