Guðmundur Einarsson 1568-1647

<p>Prestur fæddur um 1568 og látinn um 1647. Hann lærði hjá frænda sínum á Hólum, Guðbrandi Þorlákssyni og nam í Höfn árin 1589 og 1592 og varð baccalaurus og kom til landsi ns 1595 og varð þá rektor á Hólum líklega til 1603. Fékk Staðastað 1605 en var vikið frá starfi vegna ólöglegs afláts. Fékk uppreisn frá konungi og hélt prestakallinu til dauðadags. Varð prófastur Snæfellinga frá 1624 til æviloka. Hann var mjög vel lærður, kennimaður góður, röggsamlegur og hreinskilinn en kallaður nokkuð féfastur. Hann var og latínuskáld. Vann að þýðingum guðsorðabóka á Hólum og til eru prentuð gögn hans.</p>

Staðir

Staðakirkja á Staðastað Prestur 1605-1647

Prestur , prófastur og rektor
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.04.2015