Einar Jónsson 13.04.1941-

>p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1961 og Cand. theol. frá HÍ 30. september 1969. Nám í kirkjusögu við Hafnarháskóla 1975-76 og í uppelsis- og kennslufræðum við HÍ auk kirkjusögu og sálgæslu. Tónlistarnám við Tónlistarskólann í Reykjavík. Fékk Söðulsholt 23. maí 1972. Árnes 1. júní 19i82 og Kálfafellsstað frá 1. október 1989.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 301-02 </p>

Staðir

Söðulsholt Prestur 23.05. 1972-1982
Árneskirkja - yngri Prestur 01.06.1982-1989
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 01.10.1989-

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018