Lárus Jóhannesson 04.11.1858-09.09.1888

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1881. Vígðist 16. september 1883 aðstoðarprestur sr. Vigfúsar Sigurðssonar i Sauðanesi og var það til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 388. </p>

Staðir

Sauðaneskirkja Aukaprestur 16.09. 1883-1888

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.11.2017