Guðrún Jóhannsdóttir 01.07.1897-21.05.1987

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

112 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.09.1967 SÁM 88/1695 EF Samtal um rímur (annað heimilisfólk tekur þátt í samtalinu) Guðrún Jóhannsdóttir 5493
08.09.1967 SÁM 88/1696 EF Rímur af Héðni og Hlöðvi: Ótal keyrast örendir, síðan spjall um rímurnar við Guðrúnu, Agnesi og Pétu Pétur Ólafsson, Agnes Pétursdóttir og Guðrún Jóhannsdóttir 5495
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Þetta gerðist í janúar 1912 í Grindavík. Formenn fóru oft að gá að bátum sínum að kvöldin. Páll Magn Guðrún Jóhannsdóttir 5498
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Segir börnum ekki draugasögur, því að hún man hve hún sjálf varð hrædd þegar þær voru sagðar Guðrún Jóhannsdóttir 5499
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Lærleggur kom upp þegar verið var að taka gröf og einn bauð honum í brúðkaupið sitt. Þegar maður gif Guðrún Jóhannsdóttir 5500
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Samtal um söguna á undan og fleiri sögur, t.d. draugasögur og konu sem sagði slíkar sögur. Endaslepp Guðrún Jóhannsdóttir 5501
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Saga af gömlum manni. Hann hét Jón Jónsson og var kallaður Jón á Staðnum. Hann hafði gaman af börnum Guðrún Jóhannsdóttir 5554
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Sögukona, Elína að nafni, hún átti margar bækur. Elín sagði heimildarmanni margar sögur. Benedikt Ás Guðrún Jóhannsdóttir 5555
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Saga af Pálínu Jónsdóttur og Albert huldumanni. Hún hafði gaman að vera í náttúrunni. Hún trúlofaðis Guðrún Jóhannsdóttir 5556
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Um söguna af Pálínu Jónsdóttur og Albert huldumanni. Heimildakona sá eitt sinn huldukonu. Guðrún Jóhannsdóttir 5557
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Strokkhljóð heyrðist. Líklega var það eigin hjartsláttur. Guðrún Jóhannsdóttir 5558
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Huldufólkstrú í Dalasýslu er dáin út nema á einum bæ. Þegar krakkarnir þar voru litlir, en þeir voru Guðrún Jóhannsdóttir 5559
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Fjörulalli var í Grindavík og átti að klingja í skeljunum á því. Þegar Þórður Thoroddsen læknir var Guðrún Jóhannsdóttir 5560
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Ýmsar sögur voru um svipi. Togari strandaði og mennirnir sem fórust gerðu vart við sig á ýmsan hátt Guðrún Jóhannsdóttir 5561
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Sagt frá Einari Jónssyni í Garðhúsum. Hann gat gert mikið úr litlu og var öfundaður. Sagt var að han Guðrún Jóhannsdóttir 5562
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Frásagnir af Einari Jónssyni í Garðhúsum og Einari syni hans. Einar sonur Einars Jónssonar átti í an Guðrún Jóhannsdóttir 5563
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Huldufólksbyggðir við Grindavík m.a. í Eldvörpunum og Helghól. En heimildarmaður sá aldrei neitt. Su Guðrún Jóhannsdóttir 5564
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Minnst á fjörulalla en engin saga Guðrún Jóhannsdóttir 5565
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Menn trúðu á hrökkála og háfinn. Háfurinn var eitraður og maður dó að því að borða hann. Oft var tal Guðrún Jóhannsdóttir 5567
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Brunnar Guðrún Jóhannsdóttir 5568
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Skyggnir menn m.a. Björgólfur Björgólfsson. Sagt var að sumt fólki missti gáfuna ef það segði frá sk Guðrún Jóhannsdóttir 5569
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Sagan um Natan Ketilsson, en hann var myrtur. Agnes og Friðrik réðu ráðum sínum og réðu hann af lífi Guðrún Jóhannsdóttir 5570
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Talað var um draugalykt og hefur heimildarmaður fundið draugalykt eða lokalykt, það er vond lykt. Guðrún Jóhannsdóttir 5571
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Heimildmaður varð fyrir aðsókn áður en Jóna Valdimarsdóttir kom, en henni fylgdi Erlendur draugur. Guðrún Jóhannsdóttir 5572
07.09.1967 SÁM 88/1702 EF Varð fyrir aðsókn áður en Jóna Valdimarsdóttir kom, en henni fylgdi Erlendur draugur. Þegar Jóna var Guðrún Jóhannsdóttir 5573
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Draugagangur fór að vera í Hólkoti í Flekkudal og varð Ella hrædd. Hún fór að sofa hjá Jónasi, en þá Guðrún Jóhannsdóttir 5574
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Spurt um stórhveli. Eitthvað var talað um að þau væru varasöm að þau gætu grandað bátum. Heimildarma Guðrún Jóhannsdóttir 5575
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Trúhneigð Grindvíkinga og bænrækni Guðrún Jóhannsdóttir 5576
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Valgerði dreymdi huldukonu þegar hún gekk með síðasta barn sitt. Huldukonan sagðist búa í túninu hjá Guðrún Jóhannsdóttir 5577
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Samtal um huldufólkssögu og huldufólkstrú. Valgerður Jónsdóttir sagði heimildarmanni sjálf söguna um Guðrún Jóhannsdóttir 5578
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Svipir voru oft fyrirboði skipstapa. Valgerður giftist fermingarbróður heimildarmanns. Þau áttu eitt Guðrún Jóhannsdóttir 5579
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Samtal um sögu af skipstapa. Rakin sjóslys sem heimildarmaður man eftir. Það fyrsta var þegar faðir Guðrún Jóhannsdóttir 5580
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Sagt frá sjóslysum í Grindavík og fleiru. Fyrsta sjóslysið sem heimildarmaður man eftir var þegar fa Guðrún Jóhannsdóttir 5581
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Sjóslysaupptalningar og lýsingar. Skipstapi var 1915. Fjórir bræður voru á sama skipinu og unnusti s Guðrún Jóhannsdóttir 5582
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Draumsaga. Heimildarmann dreymdi fyrir skipstapi. Hún fór út á tröppur og hún sá stóran moldarhaug. Guðrún Jóhannsdóttir 5583
11.09.1967 SÁM 88/1706 EF Frásögn úr Grindavík: dularfullt atvik. Heimildarmaður og vinkona hennar, Marín, voru aldar upp í Gr Guðrún Jóhannsdóttir 5624
11.09.1967 SÁM 88/1706 EF Huldukona tók mennskan dreng, hann beið þess aldrei bætur. Vigfús, sonur Bjarna Thorarenson, giftis Guðrún Jóhannsdóttir 5625
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Huldukona tók mennskan dreng, hann beið þess aldrei bætur. Mikill flækingur var á Vigfúsi. Hann skil Guðrún Jóhannsdóttir 5626
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Sögn séra Brynjólfs um Vigfús. Vont var um samgöngur og gisti prestur hjá Vigfúsi og Sólveigu konu h Guðrún Jóhannsdóttir 5627
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF

Kvæði eftir Svein í Elivogum sem hann kenndi heimildarmanni þegar hann var í Grindavík: Þig furða

Guðrún Jóhannsdóttir 9273
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Manvísur: Það mun aldrei þoka úr minni Guðrún Jóhannsdóttir 9274
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Stúkuvísur úr Grindavík: Stúkufundunum stjórnar hér Guðrún Jóhannsdóttir 9275
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Stúlkuvísur úr Grindavík: Hún Peta er glettin en geymir þó Guðrún Jóhannsdóttir 9276
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Mínum óar anda við Pétur Ólafsson og Guðrún Jóhannsdóttir 9277
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Enn er kalt og úti snjór Pétur Ólafsson og Guðrún Jóhannsdóttir 9278
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Stúlkuvísur: Stebba Tómas er stælt og stútt Guðrún Jóhannsdóttir 9279
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Sagt frá vísum Einars Jónsson í Garðshúsum: Eftir heimsins ... Guðrún Jóhannsdóttir 9280
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Kveðjuvísa: Ég óska þér verði gæfan greið Guðrún Jóhannsdóttir 9281
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Guðrún Þorleifsdóttir orti vísu um sjálfa sig í orðastað Péturs bónda: Guðrún Þorleifsdóttir gamla Guðrún Jóhannsdóttir 9282
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Fyrirmynd allra á Fellsströndinni; Sjái ég blíða brosið Guðrún Jóhannsdóttir 9283
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Frásögn Guðrún Jóhannsdóttir 9284
27.11.1968 SÁM 89/1995 EF Frásögn af þeim sem orti Sjái ég blíða brosið. Hann var vel gefinn maður og vissi alltaf það sem ken Guðrún Jóhannsdóttir 9285
27.11.1968 SÁM 89/1995 EF Hjálmar og Hulda: Hann Hjálmar í brekkunni blómskrýddri stóð Guðrún Jóhannsdóttir 9286
14.12.1968 SÁM 89/2004 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Guðrún Jóhannsdóttir 9313
14.12.1968 SÁM 89/2004 EF Samtal um kvæðalag; að kveða undir Guðrún Jóhannsdóttir 9314
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Jóhanna úr Grindavík fluttist að Melum. Eina nótt dreymdi heimildarmann að hún væri að tala við mann Guðrún Jóhannsdóttir 9362
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Móðir heimildarmanns var draumspök og Þorsteinn líka. Heimildarmaður hefur dreymt margt sem kom fram Guðrún Jóhannsdóttir 9363
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumatrú í Grindavík. Nokkuð var tekið mark á slíku. Suma drauma er erfitt að ráða. Marga dreymdi f Guðrún Jóhannsdóttir 9364
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumur móður heimildarmanns. Faðir heimildarmanns og fleiri fóru til Reykjavíkur með hesta. Móðir h Guðrún Jóhannsdóttir 9365
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumtákn t.d. fyrir veðri. Ef sólin var yfir bæjum var það fyrir dauðsföllum. Guðrún Jóhannsdóttir 9366
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumur heimildarmanns. Hana dreymdi að hún væri úti á tröppum og þá sá hún stóran moldarhaug. Hún h Guðrún Jóhannsdóttir 9367
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Stundum dreymir heimildarmann það sem hún var að hugsa um á daginn. Hana dreymdi stundum fyrir daglá Guðrún Jóhannsdóttir 9368
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Fylgjur sáust og ólykt fannst á undan fólki. Heimildarmaður fann einu sinni einkennilega vonda lykt. Guðrún Jóhannsdóttir 9369
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Ein kona sá Björn gamla og lýsti honum vel fyrir föður sínum. Hún sá mann á undan bræðrum. Heimildar Guðrún Jóhannsdóttir 9370
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Um drauma heimildarmanns. Hana dreymdi að blóm sem hún ætti myndi detta úr glugganum. Henni fannst h Guðrún Jóhannsdóttir 9371
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Nöfn og merking þeirra í draumi. Guðrún er gott. Magnús var mikill og ekki talið gott. Björg var got Guðrún Jóhannsdóttir 9372
15.12.1968 SÁM 89/2011 EF Konu dreymdi látna konu. Hún sagði að mikið gengi á í hverfinu og myndi það byrja á Hópi og fara út Guðrún Jóhannsdóttir 9373
15.12.1968 SÁM 89/2011 EF Faðir heimildarmanns sagði við móður heimildarmanns að það myndi eitthvað koma fyrir sig á þessum bá Guðrún Jóhannsdóttir 9374
15.12.1968 SÁM 89/2011 EF Heimildarmaður varð einu sinni fyrir aðsókn og vissi hún ekkert hvernig hún ætti að vera en um leið Guðrún Jóhannsdóttir 9375
27.11.1968 SÁM 89/2012 EF Nokkrar vísur eftir Símon dalaskáld Guðrún Jóhannsdóttir 9396
27.11.1968 SÁM 89/2012 EF Frá Miðhúsum gengur greitt Guðrún Jóhannsdóttir 9397
27.11.1968 SÁM 89/2012 EF Formannavísur Guðrún Jóhannsdóttir 9398
27.11.1968 SÁM 89/2012 EF Minningar um Símon dalaskáld Guðrún Jóhannsdóttir 9399
08.12.1968 SÁM 89/2013 EF Úr Stúkuvísum: Bráðum konan orðin er Guðrún Jóhannsdóttir 9406
08.12.1968 SÁM 89/2013 EF Uppi í skóla annað kvöld Guðrún Jóhannsdóttir 9407
08.12.1968 SÁM 89/2013 EF Kvæði úr leikriti: Auðurinn er afl hið besta Guðrún Jóhannsdóttir 9408
08.12.1968 SÁM 89/2013 EF Samtal um hagyrðinga og vísur eftir tengdaföður heimildarmanns Guðrún Jóhannsdóttir 9409
08.12.1968 SÁM 89/2013 EF Ein kaupakona gerði vísu um kaupið sem hún fékk; Vikulaunin verða létt. Hann á ærinn; þessi vísa var Guðrún Jóhannsdóttir 9410
08.12.1968 SÁM 89/2013 EF Bragur um Staðarfellsskólann. Farið með nokkuð úr honum: Hættir eru sveitamenn að halda nokkurt ball Guðrún Jóhannsdóttir 9411
09.12.1968 SÁM 89/2013 EF Framhald á frásögninni á undan um hagmælsku, vísa sem varð til á stundinni:  Það er margt í mör Guðrún Jóhannsdóttir 9412
09.12.1968 SÁM 89/2013 EF Purkeyjarbragur: Hún Lena fór á vertíð Guðrún Jóhannsdóttir 9413
09.12.1968 SÁM 89/2013 EF Spjallað um Purkeyjarbrag eftir Jón Lárusson í Arnarbæli, hann var ortur 1930 Guðrún Jóhannsdóttir 9414
09.12.1968 SÁM 89/2013 EF Næstsíðasta erindið úr Purkeyjarbrag sem vantaði áður: Ekki vantar ráðin þá er hann Gvendur bróðir Guðrún Jóhannsdóttir 9415
09.12.1968 SÁM 89/2013 EF Samtal um Purkeyjarbrag og hvernig Guðrún lærði hann Guðrún Jóhannsdóttir 9416
11.12.1968 SÁM 89/2013 EF Formannavísur frá Grindavík 1908: Frá Miðhúsum gengur greitt Guðrún Jóhannsdóttir 9417
11.12.1968 SÁM 89/2013 EF Vísur eftir Ólaf Árnason í Grindavík Guðrún Jóhannsdóttir 9418
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Kvæði um Hjálmar og Huldu: Hann Hjálmar í brekkunni blómskrýddri stóð Guðrún Jóhannsdóttir 14976
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Kvæði um Hjálmar og Huldu: Hann Hjálmar í brekkunni blómskreyttri stóð Guðrún Jóhannsdóttir 14977
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Um kvæði, hvað menn kunna Guðrún Jóhannsdóttir 14978
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Hópur manna biður um gistingu, fyrir líkreka Guðrún Jóhannsdóttir 14979
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Maður heitir eftir huldumanni Guðrún Jóhannsdóttir 14980
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Huldufólk; sá huldustúlku; huldukonu Guðrún Jóhannsdóttir 14981
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Draumur fyrir því að maður hennar gekk í Hvítasunnusöfnuðinn Guðrún Jóhannsdóttir 14982
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Veika konu dreymir að lifandi og dauður togist á um sig, sá lifandi hefur betur Guðrún Jóhannsdóttir 14983
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Um draumspeki móður heimildarmanns; inn í þetta fléttast frásögn um Jón dannebrogsmann á Hrauni í Gr Guðrún Jóhannsdóttir 14984
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Írafellsmóri svaf hjá húsbónda föður heimildarmanns Guðrún Jóhannsdóttir 14985
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Aðsókn, svefnlaus nótt fyrir heimsókn Guðrún Jóhannsdóttir 14986
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Um skrímsli Guðrún Jóhannsdóttir 14987
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Fyrirboðar, mannslát Guðrún Jóhannsdóttir 14988
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Óráð, sá afa sinn Guðrún Jóhannsdóttir 14989
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Nafnavíti, huldufólk á sjó Guðrún Jóhannsdóttir 14990
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Frásögn af móður heimildarmanns, sjúkdómasaga, ferill Guðrún Jóhannsdóttir 14991
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Draumar fyrir drukknun, vitjað nafns Guðrún Jóhannsdóttir 14992
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Draumur fyrir væntanlegum vinnustað Guðrún Jóhannsdóttir 14993
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Kona þunguð í draumi, reyndist rétt Guðrún Jóhannsdóttir 14994
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Draumur fyrir heimsókn Guðrún Jóhannsdóttir 14995
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Draumur fyrir því hvar synir hennar gistu um jólin Guðrún Jóhannsdóttir 14996
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Aðsókn: eirðarleysi sem hvarf þegar fólk kom í heimsókn Guðrún Jóhannsdóttir 14997
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Sagt fyrir um gestakomu Guðrún Jóhannsdóttir 14998
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Sagnaskemmtan og sagnamenn Guðrún Jóhannsdóttir 14999
05.09.1967 SÁM 93/3721 EF Um rímnakveðskapinn; lýsir vist sinni á sjó í fyrsta skipsrúminu á skútu; sagnir um Fransara sem ági Pétur Ólafsson og Guðrún Jóhannsdóttir 19155
05.09.1967 SÁM 93/3722 EF Gilsbakkaþula Guðrún Jóhannsdóttir 19160

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.07.2016