Sigurður Árnason (yngri) 1612-1670

Vígðist aðstoðarprestur föður síns á Skorrastað haustið 1634 og fékk prestakallið 1638 en afhenti sr. Árna, syni sínum, embættið 1669 og andaðist ári síðar, 1670 eða um það bil.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 207.

Staðir

Skorrastarðakirkja Aukaprestur 1582-1609
Skorrastarðakirkja Prestur 1573-1582

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.01.2014