Jón Hallgrímsson 23.10.1749-07.1815

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1772, talinn seingáfaður en mjög iðinn. Varð aðstoðarprestur að Hólmum 26. september 1779 en vorið 1784 varð hann aðstoðarprestur á Kolfreyjustað og fékk Þingmúla 10. september 1788 og lét þar af prestskap 24. október 1810 vegna veikinda.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 147-48. </p>

Staðir

Þingmúlakirkja Prestur 1788-1810
Hólmakirkja Aukaprestur 26.09.1799-1784
Kolfreyjustaðarkirkja Aukaprestur 1784-1788

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.04.2018