Jón Einarsson (greipaglennir) 1655 um-1737

Prestur. Eftir skrykkjótta skólagöngu var hann vígður aðstoðarprestur föður síns, Einars, að Skinnastað 1894. Fékk Skinnastað eftir lát föður síns 15. júlí 1700 og hélt til æviloka. Hann var skurðhagur og góður málari og þeir bræður skreyttu Skinnastaðakirkju að innan með málverki og líkneskjum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 96-97.

Staðir

Skinnastaðarkirkja Aukaprestur 1694-1700
Skinnastaðarkirkja Prestur 15.07.1700-1737

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.10.2017