Gísli Finnbogason (Svarti-Gísli) 1631-1703

V'igður 16. nóvember 1656 sem prestur að Sandfelli eftir að varpað var hlutkesti milli hans og sr. Snjólfs EInarssonar. Lenti honum þegar saman við fyrirrennara sinn, sr. Þorleif Magnússon, en þeir sættust þó 21. september 1660. Hann dvaldi í Sandfelli til æviloka, í sárri fátækt.

Íslenskar æviskrár II, 51

Staðir

Sandfellskirkja Prestur 1656-1703

Erindi


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014