Jón Þórðarson (siðamaður) 1616-21.03.1689

Prestur. Varð fyrst djákni á Þingeyrum og var orðinn það 1640. Fékk Þingeyrarklaustursprestakall um 1642, Hvamm í Laxárdal 1659 og hélt til æviloka. Siðamaður í brúðkaupum og samsætum. Nafnkunnur að gamansemi og glaðlyndi. Orti talsvert.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 306.

Staðir

Þingeyraklausturskirkja Prestur 17.öld-1659
Hvammskirkja Prestur 1659-1689

Djákni, prestur og siðamaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.08.2016