Oddur Árnason 1645-1705

Fæddur um 1645. Stúdent frá Skálholtsskóla líklega 1664-5: Hann vígðist síðan að Kaldaðarnesi 1672, fékk Arnarbæli 1676 og Kálfatjörn 1689 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 6-7.

Staðir

Kaldaðarneskirkja Prestur 1672-1676
Arnarbæliskirkja Prestur 1676-1689
Kálfatjarnarkirkja Prestur 1689-1705

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.02.2014