Þórarinn Böðvarsson 03.05.1825-06.05.1895

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1847 með 2. einkunn. Lauk prófi úr prestaskólanum 1849 með 1. einkunn. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Melstað í Húnavatnssýslu 12. ágúst 1849, fékk Vatnsfjörð 7, mars 1854 og Garða á Álftanesi 1. febrúar 1868 og hélt til æviloka. Prófastur í N- Ísafjarðarsýslu 1865-68, alþingismaður 1869-94.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 70-71. </p>

Staðir

Melstaðarkirkja Aukaprestur 12.08. 1849-1854
Vatnsfjarðarkirkja Prestur 09.03. 1854-1868
Garðakirkja Prestur 01.02. 1868-1895

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019