Matthías Eggertsson 15.06.1865-09.10.1955

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1883 og Cand. theol. frá Prestaskólanum 1888. Veittir Helgastaðir 29. september 1888 og fékk Miðgarða 19. júní 1895. Fékk lausn frá embætti 1937. Dvaldist síðan að mestu í Reykjavík. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 299-300</p>

Staðir

Helgastaðir Prestur 29.09. 1888-1895
Miðgarðakirkja Prestur 19.06. 1895-1937

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.08.2017