Hallgrímur Guðmundsson -30.11.1653

Prestur. Vígðist 1639 og orðið aðstoðarprestur í Grundarþingum, síðar prestur að Mukaþverá og fékk loks Mývatnsþing sem hann hélt þar til hann varð úti í mikilli stórhríð 1653.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 281.

Staðir

Munkaþverárkirkja Prestur 17.öld-17.öld
Grundarkirkja Aukaprestur 1639-
Skútustaðakirkja Prestur 1648-1653

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.09.2017